Um START hópinn

Starfshópur um rekstrartruflanir er samstarfsvettvangur HS Veitna, Landsnets, Norðurorku, Orkubús Vestfjarða, Orkustofnunar, RARIK og  Veitna um skráningu upplýsinga um rekstrartruflanir í raforkukerfinu og úrvinnslu þeirra.
 
Hópurinn  hefur samræmt skráningar rekstrartruflana í roforkukerfinu frá árinu 1990. Árlega er tekið saman skýrsla um afhendingaröryggi raforku það er stuðlar um gæði raforku og einnig skýrsla um kostnað vegna raforkuskorts.
 
    
START HÓPURINN 
HS Veitur:  Egill Sigmundsson
Landsnet:   Jón Skafti Gestsson, formaður
Norðurorka:   Baldur Hólm
Orkustofnun:  Þorsteinn Sigurjónsson
Orkubú Vestfjarða:   Ragnar Emilsson
Veitur:   Benedikt Einarsson
RARIK:   Gísli Þór Ólafsson
Starfsmaður hópsins:
Ingvar Júlíus Baldursson,
EFLA verkfræðistofa
   

  

Merki